Nýtt námskeið í kostnaðarstjórnun

Nú í nóvember munum við bjóða upp á fyrsta námskeiðið í samstarfi við ProControl.

NÝTT: Þversagnir við kostnaðargreiningu 5. nóvember kl. 14:00-17:00

Í þessu námskeiði verður fjallað um þversagnir við útreikning á kostnaði og kostnaðarhlutföllum við ákvörðunartöku. Kostnaður og kostnaðarhlutföll eru oftast mikilvægustu forsendur við hverja ákvörðunartöku. En hvernig á að reikna kostnað? Hvaða forsendur á að nota við það? Er rekstrarkostnaður óháður fjárfestingu eða eigið fé félagsins? Þegar samanburður er gerður á raunkostnaði  og áætluðum kostnaði í fjárhagsáætlun, hvernig skal standa að þeim samanburði? Hverjar eru veiku hliðarnar í þessum ferli?

Nánari upplýsingar og skráning