Rafræn námskeið

Rafræn námskeið beint í fræðslukerfi þíns fyrirtækis

Er þitt fyrirtæki að nota fræðslukerfi og jafnvel Eloomi?

Ef svo er þá getið þið nú fengið sérstakt fræðsluefni (rafræn námskeið), frá Fræðsluskýi Promennt, beint inn á ykkar kerfi. Þetta gæti ekki verið einfaldara, þið veljið það fræðsluefni sem hentar ykkar fólki og við færum það yfir í ykkar kerfi og starfsmaðurinn getur hafið nám þegar í stað.

 

Fyrirtæki/stofnanir/hópar geta valið um að kaupa námskeiðapakka eða stök námskeið, allt eftir hvað hentar hverjum og einum hópi eða starfsmanni. Lengd námskeiða er misjöfn og fer alfarið eftir viðfangsefni hverju sinni, en hvert námskeið er samsett úr stuttum myndböndum og verkefnum. 

Einfaldleikinn í fyrirrúmi

Fyrir Eloomi notendur er þetta einfaldasta leiðin til að fá efni inn á sitt umhverfi. Þegar búið er að kaupa leyfi hjá Promennt opnast einfaldlega fyrir námskeiðið í ykkar Eloomi kerfi og viðkomandi fræðslustjóri getur í framhaldi stillt grunnstillingar eins og skylda/ekki skylda, tímafrestur osfrv eftir því hvað á við hverju sinni.

 Rafræn námskeið: Office365 startpakki Rafræn námskeið: Office365 næstu skref Rafræn fræðsla: OneDrive Rafrænt námskeið: TeamsRafrænt námskeið: Planner 

Rafrænt námskeið: OneNote Rafrænt námskeið: Skype for business Rafrænt námskeið: Excel grunnur Rafrænt námskeið: Excel framhald Rafræn fræðsla: Outlook

 

Nánari upplýsingar um rafræn námskeið veitir Inga Steinunn Björgvinsdóttir. Sendu henni línu á inga@promennt.is eða sláðu á þráðinn í síma 519-7550.