PROMENNT er leiđandi fyrirtćki í frćđslumálum (endur- og símenntun) í margvíslegum fagsviđum innan viđskiptafrćđinnar ásamt í upplýsingageiranum. PROMENNT

Nćstu námskeiđ

 • 31. ágú
  MCSA námiđ er arftaki MCITP prófgráđunnar og er vottun fyrir kerfisstjóra í Windows 2012 netstýrikerfum.
 • 31. ágú
  Framabraut-Kerfisstjórnun er geysilega öflug námsbraut í kerfisstjórnun og er ađeins í bođi hjá Promennt. námsbrautin er unnin í samstarfi viđ Microsoft og var námsbrautin sett upp í samvinnu viđ mörg af stćrstu upplýsingatćknifyrirtćkjum á Íslandi međ ţarfir ţeirra í huga. Námsbrautin var kennd í fyrsta sinn á haustönn 2012 og fékk mjög góđar viđtökur nemenda.
 • 31. ágú
  Netstjórnun CCNA er námsbraut fyrir ţá sem vilja starfa viđ netkerfi ýmiss konar međ ađaláherslu á Cisco netbúnađ. Í náminu er lögđ áhersla á uppsetningu og rekstur og hönnun á netkerfum fyrir lítil og međalstór fyrirtćki.
 • 31. ágú
  Ţessi námsbraut er fyrir ţá sem vilja starfa sem kerfisstjórar í Windows netţjónaumhverfum. Megináherslan er á Windows Server 2012 R2 stýrikerfiđ og hvernig ţjónusta innan ţess er notuđ til ađ uppfylla kröfur sem gerđar eru til nútíma tölvukerfa. Ađ auki er sérstök áhersla á hvernig fyrirtćki geta nýtt sér skýjaţjónustu Microsoft í Office 365.
 • 1. sep
  Grafísk hönnun er skemmtilegt nám sem er ćtlađ ţeim sem eru ađ stíga sín fyrstu skref í grafískri vinnslu eđa ţeim sem vilja skapa sér forskot í frekara hönnunarnámi.
 • 1. sep
  MCSA námiđ er arftaki MCITP prófgráđunnar og er vottun fyrir kerfisstjóra í Windows 2012 netstýrikerfum.
 • 1. sep
  Photoshop 2 er ítarlegt námskeiđ fyrir ţá sem vilja ná mikilli ţekkingu og fćrni í notkun ţessa frábćra forrits. Unniđ er međ Photoshop (CS6).
 • 1. sep
  Framabraut-Kerfisstjórnun er geysilega öflug námsbraut í kerfisstjórnun og er ađeins í bođi hjá Promennt. námsbrautin er unnin í samstarfi viđ Microsoft og var námsbrautin sett upp í samvinnu viđ mörg af stćrstu upplýsingatćknifyrirtćkjum á Íslandi međ ţarfir ţeirra í huga. Námsbrautin var kennd í fyrsta sinn á haustönn 2012 og fékk mjög góđar viđtökur nemenda.
 • 1. sep
  Netstjórnun CCNA er námsbraut fyrir ţá sem vilja starfa viđ netkerfi ýmiss konar međ ađaláherslu á Cisco netbúnađ. Í náminu er lögđ áhersla á uppsetningu og rekstur og hönnun á netkerfum fyrir lítil og međalstór fyrirtćki.
 • 1. sep
  Ţessi námsbraut er fyrir ţá sem vilja starfa sem kerfisstjórar í Windows netţjónaumhverfum. Megináherslan er á Windows Server 2012 R2 stýrikerfiđ og hvernig ţjónusta innan ţess er notuđ til ađ uppfylla kröfur sem gerđar eru til nútíma tölvukerfa. Ađ auki er sérstök áhersla á hvernig fyrirtćki geta nýtt sér skýjaţjónustu Microsoft í Office 365.

Ráđgjöf viđ námsval

Vantar þig ráðgjöf?

Sláðu á þráðinn í síma 519-7550 eða kíktu í kaffi til okkar í Skeifunni 11b (2.hæð) og við hjálpum þér að finna það nám sem hentar þér best!

Panta tíma

 • „Ţessi námsbraut lítur virkilega vel út“
  Hún tekur á nćr öllum ţáttum daglegs starfs kerfisstjóra hjá miđlungsstóru fyrirtćki og upp úr. Ég man ekki eftir ađ hafa séđ svona heilstćtt og markvisst kerfisstjóranám áđur.
  Bergţór Hauksson, tölvunarfrćđingur og eđlisfrćđingur, Segment product owner in production hjá CCP, fyrrum forstöđumađur upplýsingatćknisviđs hjá Sjóvá.
 • „Ekkert smá flott námsbraut!“
  „Ekkert smá flott námsbraut! Er ekki frá ţví ađ ţetta sé flottara en sambćrilegt nám í Rafiđnađarskólanum fyrir 15 árum síđan sem kom okkur mörgum af stađ og mér sýnist verđiđ líka vera lćgra. Til hamingju međ ţetta.“
  Emil Örn Víđisson, öryggisráđgjafi hjá Sensa (CISSP, MCSE, CCA, RSA CSE, SFCP, Cisco Routing and Switching Sales Specialist)
 • "Fjarkennslan hafđi úrslitaáhrif á ţađ hvađa skóla ég valdi."
  "Vegna ađstćđna ţá ţurfti ég ađ nýta mér bćđi ađ vera á stađnum og í fjarkennslu í beinni sem mér finnst vera stór plús viđ ţennan skóla."
  Fjóla var í Framabraut-Skrifstofuskóla á haustönn 2012
 • "Ég á eftir ađ velja Promennt aftur"
  Námskeiđiđ var í alla stađi ágćtt. Víđtćk og hröđ yfirferđ en jafnframt alltaf hćgt ađ fá ađ sjá eitthvađ aftur og aftur. Nú get ég lagfćrt ljósmyndir, búiđ til myndir/logo og sett upp auglýsingar/bćklinga. Rosalega gott ađ geta alltaf flett upp í bókunum sem ég fékk međ námskeiđinu. Ég á eftir ađ velja Promennt aftur! Takk fyrir mig. :)
  Katrín Sif Andersen (Grafísk hönnun)
 • "Ég fékk vinnu nánast um leiđ og námiđ var búiđ"
  Ég hefđi ekki fengiđ ţetta nema hafa klárađ námskeiđ hjá ykkur svo takk fyrir mig:)
  Henný Árnadóttir (Tölvu-og bókhaldsnám+Tollskýrslugerđ)
 • "Frábćrt ađ geta bara veriđ heima og lćrt í gengum netiđ"
  "Ţađ var líka svo gott ađ geta nýtt sér sveigjanleikan í mćtingu eins og t.d. fyrir mig ţar sem ég er í vaktavinnu. Ekkert mál ađ svissa á milli morgun og kvöldtíma eftir ţví hvađ hentađi minni vinnu."
  Sólveig Pétursdóttir (Bókhald-grunnur + Excel)
 • "Námskeiđiđ er gott"
  "Mjög gott ađ kynnast forritunum og ţetta á eftir ađ nýtast vel ţegar mađur sćkir um skrifstofustörf."
  Nemandi á Bókhald-framhald
 • "Mjög skemmtilegt og gagnlegt og nýttist mér strax í mínu starfi."
  Mjög skemmtilegt og gagnlegt og nýttist mér strax í mínu starfi. Kennarinn var mjög góđur og hafđi mikla ţekkingu á efninu.
  Steindóra Bergţórsdóttir (Grafísk hönnun)
 • "Ţetta nám hefur gefiđ mér mjög mikiđ."
  "Ţarna eru alveg frábćrir kennarar og mjög gott námsefni. Ţađ er fariđ vel yfir verkefnin á hrađa hvers og eins. Ég mćli alveg 100% međ ţessu námi, ţađ er hverrar krónu virđi! Bara frábćr skóli og frábćrt starfsfólk, eg ţakka bara fyrir mig :)"
  Jóhanna Ýr Ólafsdóttir (Skrifstofunám)
 • "Ég get gefiđ skólanum og námskeiđinu mín bestu međmćli"
  Ég var mjög ánćgđ međ námskeiđiđ, kennslugögnin, og kennsluna, en kennarinn hún Ragnheiđur var frábćr, kom efninu mög vel til skila og gerđi ţađ á skemmtilegan hátt.
  Kristín Steinţórsdóttir, sjúkraliđi (Almennt tölvunám)

Búnađur

Stofurnar okkar eru sérlega vel innréttađar međ nýjasta búnađi, m.a. 24" skjáum og fullkomnum fjarkennslubúnađi.

Nánar

Senda fyrirspurn

captcha

Hvađ er fjarkennsla í beinni?

Fjarkennslan okkar fer fram í beinni útsendingu sem ţýđir einfaldlega ađ ţú getur tekiđ ţátt í kennslustundinni algjörlega óháđ stađsetningu. Kynntu ţér kosti fjarkennslunnar!

Nánar

Fjarkennsla í beinni

 • Prometric test center
 • Pearson
 • LLPA
 • LL
 • EC Council
 • CQURE
 • Avast
 • Android

Póstlisti

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir og tilboð á námskeið sent á netfangið þitt.

VELDU PÓSTLISTA

 • Promennt ehf.
 • Skeifan 11b
 • 108 Reykjavík
 • promennt@promennt.is
 • Sími 519 7550