Næstu námskeið

 • 26. nóv
  Námskeiðið Excel 2013 er aðallega ætlað byrjendum en þeir sem fyrst og fremst hafa notað Excel til uppsetningar á töflum og til einfaldra útreikninga munu einnig bæta verulega við þekkingu sína á þessu námskeiði.
 • 27. nóv
  Mindmanager vinnustofa
 • 28. nóv
  Á námskeiðinu Tollskýrslur eru kynntar helstu reglur er varða innflutning eins og t.d. tollskýrslugerð, innflutningstakmarkanir og undanþágur. Farið er yfir fylgiskjöl með vörusendingum og hvaða tilgangi þau þjóna við innflutning og gerð tollskýrslna.
 • 30. nóv
  This five-day instructor-led course teaches how to design and configure enterprise voice in Microsoft Lync Server 2013 and Lync Online services. This course will provide you with the knowledge and skills to configure and manage a Lync Server 2013 on premises, Lync Online in the cloud or in a mixed deployment. In addition, it will provide the skills needed by IT or telephony consultants to deliver a Lync based enterprise voice solution. This course helps the student prepare for Exam 70-337.
 • 1. des
  Á námskeiðinu Tollskýrslur eru kynntar helstu reglur er varða innflutning eins og t.d. tollskýrslugerð, innflutningstakmarkanir og undanþágur. Farið er yfir fylgiskjöl með vörusendingum og hvaða tilgangi þau þjóna við innflutning og gerð tollskýrslna.
 • 1. des
  Google Analytics er stutt og hnitmiðað námskeið þar sem nemendur hljóta grunnþjálfun í því að greina þá umferð sem kemur inn á vefinn þeirra og öðlast þekkingu á því hvernig þeir geti nýtt tólið til þess að spara töluverðar upphæðir í markaðsstarfinu.
 • 2. des
  Framhaldsnámskeið í Excel þar sem þátttakendur munu meðal annars læra hvernig beita má Excel á stórar töflur og vinna úr gögnum á fjölbreyttan hátt ásamt notkun Excel við flóknari verkefni og til útreikninga.
 • 7. des
  About this Course In this course, students will learn to configure and manage a Microsoft Exchange Server 2013 messaging environment. This course will teach students guidelines, best practices, and considerations that will help them optimize their Exchange server deployment. Course 20341 is an instructor-led course and will provide you with the knowledge and skills to plan, install, and manage the mailbox role, client access, transport, and Exchange infrastructure. Audience Profile The primary audience for this course is Information Technology (IT) professionals who are aspiring to be enterprise-level messaging administrators. Others who may take this course include IT generalists and help desk professionals who want to learn about Exchange Server 2013. Administrators coming into the course are expected to have at least 3 years of experience working in the IT field—typically in the areas of network administration, help desk, or system administration. They are not expected to have experience with previous Exchange Server versions. The secondary audience for this course are professionals who are looking to take the exam 70-341A: Microsoft Exchange Server 2013, Core Solutions, as a standalone, or as part of the requirement for the MCSE: Microsoft Exchange Server 2013 certification will take this course as preparation material. At Course Completion After completing this course, students will be able to: •Plan and perform deployment and management of Microsoft Exchange Server 2013. •Plan a Mailbox server deployment and configure the Mailbox server role. •Create and manage various recipient objects in Exchange Server 2013. •Plan and deploy Client Access servers. •Plan and configure client connectivity to Exchange Server 2013 Client Access server. •Plan and configure message transport. •Plan and implement high availability. •Plan and implement disaster recovery for Exchange Server 2013. •Plan and configure message security options. •Plan and configure administrative security and administrative auditing. •Monitor and troubleshoot Exchange Server 2013.
 • 8. des
  Á námskeiðinu InDesign er farið í alla grunnþætti umbrotstækninnar og er nemendum veitt þjálfun í að nota þessa þætti.
 • 8. des
  About this Course In this course, students will learn to configure and manage a Microsoft Exchange Server 2013 messaging environment. This course will teach students guidelines, best practices, and considerations that will help them optimize their Exchange server deployment. Course 20341 is an instructor-led course and will provide you with the knowledge and skills to plan, install, and manage the mailbox role, client access, transport, and Exchange infrastructure. Audience Profile The primary audience for this course is Information Technology (IT) professionals who are aspiring to be enterprise-level messaging administrators. Others who may take this course include IT generalists and help desk professionals who want to learn about Exchange Server 2013. Administrators coming into the course are expected to have at least 3 years of experience working in the IT field—typically in the areas of network administration, help desk, or system administration. They are not expected to have experience with previous Exchange Server versions. The secondary audience for this course are professionals who are looking to take the exam 70-341A: Microsoft Exchange Server 2013, Core Solutions, as a standalone, or as part of the requirement for the MCSE: Microsoft Exchange Server 2013 certification will take this course as preparation material. At Course Completion After completing this course, students will be able to: •Plan and perform deployment and management of Microsoft Exchange Server 2013. •Plan a Mailbox server deployment and configure the Mailbox server role. •Create and manage various recipient objects in Exchange Server 2013. •Plan and deploy Client Access servers. •Plan and configure client connectivity to Exchange Server 2013 Client Access server. •Plan and configure message transport. •Plan and implement high availability. •Plan and implement disaster recovery for Exchange Server 2013. •Plan and configure message security options. •Plan and configure administrative security and administrative auditing. •Monitor and troubleshoot Exchange Server 2013.

Ráðgjöf við námsval

Vantar þig ráðgjöf?

Sláðu á þráðinn í síma 519-7550 eða kíktu í kaffi til okkar í Skeifunni 11b (2.hæð) og við hjálpum þér að finna það nám sem hentar þér best!

Panta tíma

 • „Þessi námsbraut lítur virkilega vel út“
  Hún tekur á nær öllum þáttum daglegs starfs kerfisstjóra hjá miðlungsstóru fyrirtæki og upp úr. Ég man ekki eftir að hafa séð svona heilstætt og markvisst kerfisstjóranám áður.
  Bergþór Hauksson, tölvunarfræðingur og eðlisfræðingur, Segment product owner in production hjá CCP, fyrrum forstöðumaður upplýsingatæknisviðs hjá Sjóvá.
 • „Ekkert smá flott námsbraut!“
  „Ekkert smá flott námsbraut! Er ekki frá því að þetta sé flottara en sambærilegt nám í Rafiðnaðarskólanum fyrir 15 árum síðan sem kom okkur mörgum af stað og mér sýnist verðið líka vera lægra. Til hamingju með þetta.“
  Emil Örn Víðisson, öryggisráðgjafi hjá Sensa (CISSP, MCSE, CCA, RSA CSE, SFCP, Cisco Routing and Switching Sales Specialist)
 • "Fjarkennslan hafði úrslitaáhrif á það hvaða skóla ég valdi."
  "Vegna aðstæðna þá þurfti ég að nýta mér bæði að vera á staðnum og í fjarkennslu í beinni sem mér finnst vera stór plús við þennan skóla."
  Fjóla var í Framabraut-Skrifstofuskóla á haustönn 2012
 • "Ég á eftir að velja Promennt aftur"
  Námskeiðið var í alla staði ágætt. Víðtæk og hröð yfirferð en jafnframt alltaf hægt að fá að sjá eitthvað aftur og aftur. Nú get ég lagfært ljósmyndir, búið til myndir/logo og sett upp auglýsingar/bæklinga. Rosalega gott að geta alltaf flett upp í bókunum sem ég fékk með námskeiðinu. Ég á eftir að velja Promennt aftur! Takk fyrir mig. :)
  Katrín Sif Andersen (Grafísk hönnun)
 • "Ég fékk vinnu nánast um leið og námið var búið"
  Ég hefði ekki fengið þetta nema hafa klárað námskeið hjá ykkur svo takk fyrir mig:)
  Henný Árnadóttir (Tölvu-og bókhaldsnám+Tollskýrslugerð)
 • "Frábært að geta bara verið heima og lært í gengum netið"
  "Það var líka svo gott að geta nýtt sér sveigjanleikan í mætingu eins og t.d. fyrir mig þar sem ég er í vaktavinnu. Ekkert mál að svissa á milli morgun og kvöldtíma eftir því hvað hentaði minni vinnu."
  Sólveig Pétursdóttir (Bókhald-grunnur + Excel)
 • "Námskeiðið er gott"
  "Mjög gott að kynnast forritunum og þetta á eftir að nýtast vel þegar maður sækir um skrifstofustörf."
  Nemandi á Bókhald-framhald
 • "Mjög skemmtilegt og gagnlegt og nýttist mér strax í mínu starfi."
  Mjög skemmtilegt og gagnlegt og nýttist mér strax í mínu starfi. Kennarinn var mjög góður og hafði mikla þekkingu á efninu.
  Steindóra Bergþórsdóttir (Grafísk hönnun)
 • "Þetta nám hefur gefið mér mjög mikið."
  "Þarna eru alveg frábærir kennarar og mjög gott námsefni. Það er farið vel yfir verkefnin á hraða hvers og eins. Ég mæli alveg 100% með þessu námi, það er hverrar krónu virði! Bara frábær skóli og frábært starfsfólk, eg þakka bara fyrir mig :)"
  Jóhanna Ýr Ólafsdóttir (Skrifstofunám)
 • "Ég get gefið skólanum og námskeiðinu mín bestu meðmæli"
  Ég var mjög ánægð með námskeiðið, kennslugögnin, og kennsluna, en kennarinn hún Ragnheiður var frábær, kom efninu mög vel til skila og gerði það á skemmtilegan hátt.
  Kristín Steinþórsdóttir, sjúkraliði (Almennt tölvunám)

Búnaður

Stofurnar okkar eru sérlega vel innréttaðar með nýjasta búnaði, m.a. 24" skjáum og fullkomnum fjarkennslubúnaði.

Nánar

Senda fyrirspurn

Hvað er fjarkennsla í beinni?

Fjarkennslan okkar fer fram í beinni útsendingu sem þýðir einfaldlega að þú getur tekið þátt í kennslustundinni algjörlega óháð staðsetningu. Kynntu þér kosti fjarkennslunnar!

Nánar

Fjarkennsla í beinni

 • Prometric test center
 • Pearson
 • LLPA
 • LL
 • EC Council
 • CQURE
 • Avast
 • Android