Rafræn námskeið

Við kynnum með stolti nýtt Fræðsluský Promennt. Fræðsluskýið okkar inniheldur okkar vinsælustu Office 365 námskeið með nýjustu uppfærslum. Þessi námskeið eru Teams, Power BI, Excel framhald, Planner og Forms. Einnig inniheldur einnig önnur sérnámskeið sem dæmi: Bókhald, Verkefnastjórnun með MindManager,  Photoshop, Illustrator svo eitthvað sé nefnt. Við hjá Promennt kappkostum við að vera leiðandi í fræðslu til einstaklinga og fyrirtækja. Fræðsluský Promennt er fræðsla án landamæra og hefur þann kost að hægt er að sækja námskeiðin hvenær sem kostur gefst og á ákjósanlegum hraða.

Í boð er að kaupa ársaðganga að stökum námskeiðum en einnig er hægt að kaupa sérsniðna pakka fyrir fyrirtæki sem hægt er að setja inn í þeirra eigin kennslukerfi.

Nám gefur einstaklingum og starfsmönnum tækifæri til að styrkja stöðu sína í starfi eða á vinnumarkaði. Verið hjartanlega velkomin í Promennt.

Heiti Dags. Dagar Tími
Verkefnastjórnun með MindManager Skráning / Registration
Hraðbraut Viðurkenndur bókari Skráning / Registration
Excel - frh. og Pivot greiningar 01.10. 2024 -
10.10. 2024
þri, fim 08:30-12:00 Skráning / Registration
Photoshop 10.10. 2024 -
31.10. 2024
þri, fim 18:00-21:30 Skráning / Registration
Excel 31.10. 2024 -
12.11. 2024
þri, fim 08:30-12:00 Skráning / Registration
DK fjárhagsbókhald fyrir byrjendur 01.11. 2024 -
11.11. 2024
mán, mið, fös 08:30-12:00 Skráning / Registration
Illustrator 05.11. 2024 -
26.11. 2024
þri, fim 18:00-21:00 Skráning / Registration
InDesign 28.11. 2024 -
17.12. 2024
þri, fim 18:00-21:30 Skráning / Registration