Hagnýtar upplýsingar

Promennt er á 2. hæðinni í Skeifunni 11b, í rauða húsinu fyrir aftan Rúmfatalagerinn

Staðsetning námskeiða
Öll námskeið fara fram í húsakynnum Promennt Skeifunni 11b, 2.hæð (rauða húsið bak við Rúmfatalagerinn).

Bílastæði
Nóg er af bílastæðum á svæðinu:

  • Við vestur- eða austurhlið Rúmfatalagersins.
  • Að austanverðu við Skeifuna 11B fyrir framan hjá Krónunni

Vinsamlegast leggið ekki beint fyrir framan Skeifuna 11a eða Skeifuna 11b þar sem þær verslanir sem eru á jarðhæðinni hafa forgang að þeim stæðum.

Tölvubúnaður
Allur tölvubúnaður er á staðnum.

Kennslustofur
Upplýsingar um í hvaða kennslustofu námskeið er hverju sinni má sjá á skjá við innganginn eða spyrja í móttöku Promennt.

Veitingar
Boðið er upp á kaffi og te á meðan á námskeiðum/námi stendur (einnig er vatnsvél á staðnum með ísköldu vatni).

  • Athugið að ekki er boðið upp á aðrar veitingar, en góð aðstaða er til að snæða nesti fyrir þá sem það kjósa.

 

Promennt lógó