Stofuleiga

Þarft þú aðstöðu fyrir kennslu, námskeið, kynningu eða fund?

Promennt rekur 6 fullbúnar tölvukennslustofur með plássi fyrir allt að 18 nemendur. Stofurnar er vel útbúnar en í kennslustofunum eru 24" skjáir fyrir nemendur ásamt fullkomnum fjarkennslubúnaði. Promennt er staðsett miðsvæðis, í Skeifunni 11b, með gott aðgengi og næg bílastæði í kring.

Til að fá nánari upplýsingar hafið samband við skrifstofu Promennt í síma 519-7550 eða sendið fyrirspurn hér