Fyrirtækjaþjónusta

Fyrirtækjaþjónusta Promennt

Fyrirtækjaþjónusta Promennt er hagkvæm þjónusta sem gengur út á að sérsníða námskeiðispakka utan um þá fjárhagsáætlun sem þín deild/fyrirtæki hefur. Þannig klæðskerasaumum við námskeið nákvæmlega eftir þörfum þíns fólks. Ath. að námskeið getur farið fram í ykkar húsakynnum sé þess óskað. Sendu okkur fyrirspurn og við búum til pakka sem hentar þér og þínum.