Promennt er einn af þeim stöðum sem stendur nemendum HA til boða að taka próf (á aðeins við próf í þeim námsgreinum sem kennd eru við Háskólann á Akureyri).
Prófatörn: |
Verð: |
Skilmálar: |
Símatspróf | 4.900 | Reikningsfært fyrir hvert próf |
Próf á vor- og haustönn | 4.900 | Reikningsfært fyrir hvert próf |
Sjúkra- og upptökupróf | 4.900 |
Reikningsfært fyrir hvert próf |
Umsýslugjald fyrir hvert próf sem tekið er hjá Promennt er 4.900 kr. og er reikningsfært fyrir öll tekin próf óháð fjölda þeirra prófa sem próftaki tekur.
Prófin sem fara fram hjá Promennt verða í Skeifunni 11b, 108 Reykjavík (beint fyrir aftan Rúmfatalagerinn). Næg bílastæði eru á svæðinu í kringum húsið en próftökum er bent á að leggja ekki beint fyrir framan verslunina á jarðhæð.
ATH. Skráning á prófstað fer fram hjá Háskólanum á Akureyri.