Háskólinn á Akureyri: Próf

Promennt og Háskólinn á Akureyri hafa gert með sér samkomulag um að Promennt er nú einn af þeim stöðum sem stendur nemendum HA til boða að taka próf (á aðeins við próf í þeim námsgreinum sem kennd eru við Háskólann á Akureyri). 

Verðskrá fyrir árið 2020:

 

Prófatörn:

Verð:

Skilmálar:

Símatspróf vorönn 2020 3.900 Reikningsfært fyrir hvert próf
Vorpróf 2020 3.900 Reikningsfært fyrir að hámarki 4 próf
Sjúkra- og upptökupróf v. Vorönn 2020 3.900 Reikningsfært fyrir að hámarki 3 próf
Símatspróf haustönn 2020 3.900 Reikningsfært fyrir hvert próf
Próf v. haustönn 2020 3.900 Reikningsfært fyrir að hámarki 4 próf
Sjúkra- og upptökupróf v. haustönn 2020 3.900 Reikningsfært fyrir að hámarki 3 próf

 

Umsýslugjald fyrir hvert próf sem tekið er hjá Promennt er 3.900 kr. (greitt er fyrir að hámarki fjögur próf).  Verð fyrir sjúkra- og endurtökupróf er 3.900 kr. (greitt er fyrir að hámarki þrjú próf). ATH að greitt er fyrir öll símatspróf, þau telja ekki 

Staðsetning

Prófin sem fara fram hjá Promennt verða í Skeifunni 11b, 108 Reykjavík (beint fyrir aftan Rúmfatalagerinn). Næg bílastæði eru á svæðinu í kringum húsið en próftökum er bent á að leggja ekki beint fyrir framan verslunina á jarðhæð. 

ATH. Skráning á prófstað fer fram hjá Háskólanum á Akureyri.