Próf til viðurkenningar bókara

Promennt og Menningar- og viðskiptaráðuneytið hafa gert með sér samning þess efnis að Promennt verður framkvæmdaraðili prófa til viðurkenningar bókara árið 2023- 2024. Prófin eru rafræn heimapróf.

 

Upptökupróf - Viðurkenndur bókari - Skráning er hafin - Opna þarf hlekki fyrir hvert próf til að sjá skráningarhlekk

Upplýsingar um sérúrræði í prófum 2023/2024