Promennt býður upp á sérsniðin heilsu- og öryggisnámskeið fyrir starfsfólk í iðnaði sem eru unnin út frá lögum um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum og út frá OSHAS 18001.
Til að panta námskeið fyrir hóp er hægt að senda okkur línu á promennt@promennt.is eða slá á þráðinn í síma 519-7550.
Heiti | Dags. | Dagar | Tími | |
---|---|---|---|---|
Fornám í heilsu- og öryggismálum (FHÖ) | Biðlisti / Waitinglist | |||
Vinna í hæð (VIH) | Biðlisti / Waitinglist | |||
Læsa, merkja og prófa (LMP) | Biðlisti / Waitinglist |