Tækninámsbrautir Promennt eru sérsniðnar að þörfum vinnumarkaðarins hverju sinni. Markmið námsbrautanna er að undirbúa nemendur fyrir störf í tækniheiminum, auka þekkingu þeirra og færni.
Heiti | Dags. | Dagar | Tími | |
---|---|---|---|---|
Framabraut - Tæknistjórnun |
04.09. 2024 -
11.06. 2025
|
mán, mið, lau | 17:30-21:00 (lau 09:00-16:00) | Skráning / Registration |
Framabraut - Netöryggi |
15.10. 2024 -
11.06. 2025
|
þri, fim, lau | 17:30-21:00 (lau 09:00-16:00) | Skráning / Registration |
CompTIA er viðurkennt um allan heim sem leiðandi félag sem ekki er rekið í hagnaðarskyni og hefur öðlast mikinn trúverðugleika. Vottunanir CompTIA eru óháðar söluaðilum og veita góða, þverfaglega grunnþekkingu í upplýsingatækni.
Heiti | Dags. | Dagar | Tími | |
---|---|---|---|---|
Comptia Security+ |
12.11. 2024 -
05.12. 2024
|
þri, fim, lau | 17:30-21:00 (lau 09:00-16:00) | Skráning / Registration |
Microsoft býður upp á mikið úrval lausna í upplýsingatækni (on-premise og skýjalausnir). Promennt er eini vottaði Microsoft fræðsluaðilinn á Íslandi og býður upp á fjölda sérsniðinna námskeiða í Microsoft lausnum.
Heiti | Dags. | Dagar | Tími | |
---|---|---|---|---|
Framabraut - Tæknistjórnun |
04.09. 2024 -
11.06. 2025
|
mán, mið, lau | 17:30-21:00 (lau 09:00-16:00) | Skráning / Registration |
Microsoft 365 Endpoint Administrator |
18.09. 2024 -
07.10. 2024
|
mán, mið, lau | 17:30-21:00 (lau 09:00-16:00) | Skráning / Registration |
Managing Microsoft Teams |
09.10. 2024 -
28.10. 2024
|
mán, mið, lau | 17:30-21:00 (lau 09:00-16:00) | Skráning / Registration |
Azure Admin |
09.10. 2024 -
28.10. 2024
|
mán, mið, lau | 08:30-12:00 (lau 09:00-16:00) | Skráning / Registration |
Administering Windows Server Hybrid Core Infrastructure |
30.10. 2024 -
25.11. 2024
|
mán, mið, lau | 17:30-21:00 (lau 09:00-16:00) | Skráning / Registration |
Collaboration Communications Systems Engineer |
30.10. 2024 -
16.11. 2024
|
mán, mið, lau | 17:30-21:00 (lau 09:00-16:00) | Skráning / Registration |
Configuring Windows Server Hybrid Advanced series |
27.11. 2024 -
16.12. 2024
|
mán, mið, lau | 17:30-21:00 (lau 09:00-16:00) | Skráning / Registration |