Promennt býður upp á mjög fjölbreytt úrval námskeiða í viðskiptagreinum, tölvu- og upplýsingatækni fyrir byrjendur jafnt sem sérfræðinga ásamt heilsu- og öryggisfræðslu fyrir starfsfólk í iðnaði. Við erum leiðandi á okkar sviði og leggjum mikinn metnað í að útskrifa nemendur með jafnt hagnýta sem og fræðilega þekkingu sem gerir þá eftirsóttari á vinnumarkaði.
Helstu námssvið okkar eru:
Athugið að smella þarf á hvert námskeið fyrir sig til að sjá nánari upplýsingar.