Námskeið

Promennt býður upp á mjög fjölbreytt úrval námskeiða í viðskiptagreinum, tölvu- og upplýsingatækni fyrir byrjendur jafnt sem sérfræðinga ásamt heilsu- og öryggisfræðslu fyrir starfsfólk í iðnaði. Við erum leiðandi á okkar sviði og leggjum mikinn metnað í að útskrifa nemendur með jafnt hagnýta sem og fræðilega þekkingu sem gerir þá eftirsóttari á vinnumarkaði.

Helstu námssvið okkar eru:

 

Sjáðu hvað við hjá Promennt höfum upp á að bjóða:

Heiti Dags. Dagar Tími
Viðurkenndur bókari - loka hluti 05.08. 2020 -
28.11. 2020
fim-lau 16:30-19:30 (lau 09:00-13:00) Skráning
SharePoint í Office365 01.09. 2020 -
04.09. 2020
þri, fös 09:00-12:00 Skráning
Vefsíðugerð - Allur pakkinn 07.09. 2020 -
18.11. 2020
mán, mið 17:30-21:00 Skráning
Photoshop - fyrir byrjendur 07.09. 2020 -
23.09. 2020
mán, mið 17:30-21:00 Skráning
Sölu-, markaðs- og rekstrarnám 15.09. 2020 -
03.06. 2021
þri, fim 17:00-21:00 Skráning
Photoshop 22.09. 2020 -
13.10. 2020
þri, fim 18:00-21:00 Skráning
Margmiðlunarsmiðjan 23.09. 2020 -
09.12. 2020
mán, mið 12:30-16:00 Skráning
Dreamweaver HTML og CSS 28.09. 2020 -
28.10. 2020
mán, mið 17:30-21:00 Skráning
Framabraut - Viðurkenndur bókari 30.09. 2020 -
30.11. 2021
mán, mið, fös 08:30-12:00 Skráning
Framabraut - Viðurkenndur bókari 30.09. 2020 -
30.11. 2021
mán, mið, lau 17:30-21:00 (lau 09:00-12:30) Skráning
Bókhald - grunnur 30.09. 2020 -
20.11. 2020
mán, mið, fös 08:30-12:00 Skráning
Bókhald - grunnur 30.09. 2020 -
21.11. 2020
mán, mið, lau 17:30-21:00 (lau 09:00-12:00) Skráning
Illustrator 15.10. 2020 -
05.11. 2020
þri, fim 18:00-21:30 Skráning
WordPress - Vefurinn minn 02.11. 2020 -
18.11. 2020
mán, mið 17:30-21:00 Skráning
InDesign 10.11. 2020 -
26.11. 2020
þri, fim 18:00-21:30 Skráning
Myndbandavinnsla / Adobe Premiere Pro 23.11. 2020 -
09.12. 2020
mán, mið 17:30-21:00 Skráning