Dags. | 10. okt '24 - 31. okt '24 |
Dagar | þri, fim |
Tími | 18:00-21:30 |
Lengd | 37 std. - 7 skipti |
Verð | 129.000 kr. |
Photoshop (CC) er ítarlegt námskeið fyrir þá sem vilja ná mikilli þekkingu og færni í notkun myndvinnsluforriti. Markmið námskeiðsins að nemandi geti tileinkað sé færni í alhliða myndvinnslu og lagfæringar.
- ÁRSAÐGANGUR AÐ ADOBE CREATIVE CLOUD FYLGIR -
Ekki er nauðsynlegt að hafa þekkingu á Photoshop enda er forritið tekið frá grunni. Þátttakendur þurfa að hafa góða almenna tölvuþekkingu þar sem yfirferð er nokkuð hröð á þessu námskeiði.
Að loknu námskeiði getur þátttakandi:
Tekin er fyrir alhliða myndvinnsla, myndlagfæringar, litaleiðréttingar og myndasamsetningar fyrir skjá og prentun. Þátttakendur læra notkun helstu áhalda, tækja og valmynda:
Allt kennsluefni er innifalið, ásamt ársaðgangi að Adobe Creative Cloud.
Kennt er á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 18:00-21:30 og valda laugardaga kl 9-12:30.
Ekki eru lögð fyrir formleg próf en mikil áhersla er lögð á að leiðbeinandi og þátttakendur fari sem oftast yfir það sem hefur áunnist til að ýta undir stöðugar framfarir.
Þetta námskeið er kennt hjá okkur í Skeifunni en athugið að einnig er hægt að taka þátt í fjarkennslu í beinni útsendingu. Það þýðir einfaldlega að þú getur tekið þátt í kennslustundinni algjörlega óháð staðsetningu. Hvort sem þú býrð á höfuðborgarsvæðinu og hefur ekki tök á að mæta í kennslustofuna, úti á landi eða erlendis, það skiptir ekki máli.
Við viljum vekja sérstaklega athygli á að hægt er að stunda bæði staðnám og fjarnám á sama námskeiðinu, þ.e. mæta stundum á staðinn og stundum vera á línunni, allt eftir því hvað hentar hverjum nemanda.
Kynntu þér nánari upplýsingar um fjarkennsluna í beinni ►
Flokkur | Dags. | Dagar | Tími | Verð | |
---|---|---|---|---|---|
Staðarnám / Onsite |
10.10. 2024 -
31.10. 2024
|
þri, fim | 18:00-21:30 | 129.000 kr. | Skráning / Registration |
Fjarkennsla í beinni / Remote |
10.10. 2024 -
31.10. 2024
|
þri, fim | 18:00-21:30 | 129.000 kr. | Skráning / Registration |
Þessi vefur notar vefkökur til að tryggja sem besta upplifun þegar hann er heimsóttur. Þessi borði hverfur þegar þú veitir okkur þitt samþykki. Með því að heimsækja vefi Promennt samþykkir þú skilmála okkar um vefkökur (cookies) Lesa nánar