Fræðsluský Promennt

Við hjá Promennt kappkostum við að vera leiðandi í fræðslu til einstaklinga og fyrirtækja. Fræðsluský Promennt er fræðsla án landamæra og hefur þann kost að hægt er að sækja námskeiðin hvenær sem kostur gefst og á ákjósanlegum hraða.

Flest stéttarfélög/fræðslusjóðir niðurgreiða námskeið hjá Promennt. Styrkurinn fer eftir rétt hvers og eins og getur numið allt að 90% (hafa ber í huga að þetta er þó misjafnt eftir stéttarfélögum/fræðslusjóðum).

Promennt er viðurkenndur fræðsluaðili af Menntamálastofnun og uppfyllir skilyrði laga nr. 27/2010 um framhaldsfræðslu.