Fræðsluský Promennt

Með Fræðsluskýi Promennt fá nemendur aðgang að margvíslegu ítarefni sem viðbót við kennsluna. Slíkt efni getur verið í formi upptöku frá kennslustund, verkefna og/eða annars ítarefnis. Markmiðið með Fræðsluskýinu er að gera nemendum auðveldara að stunda hvers konar nám hjá Promennt og vinna með sín gögn hvar og hvenær sem er.