Breytingar á starfsemi vegna veðurs 14.febrúar

Í ljósi afar slæmrar veðurspár fyrir allan daginn hafa allar kennslustundir sem á dagskrá eru föstudaginn 14. febrúar hjá Promennt verið færðar til yfir á aðra daga. Allir nemendur hafa verið upplýstir um stöðuna og verður skrifstofan lokuð. Þó er að sjálfsögðu hægt að ná í okkur í síma 590-7550 eða með því að senda okkur línu á promennt@promennt.is.