Breytt skráningarfyrirkomulag á tækninámskeiðum!

Breytt skráningarfyrirkomulag á tækninámskeiðum Promennt- Skráningarfrestur

 

Nú á haustönn 2014 munum við taka upp breytt skráningarfyrirkomulag á tækninámskeið Promennt.

Breytingin er sú að nú sérstakur skráningarfrestur á öllum tækninámskeiðum, þ.e.tveimur vikum áður en námskeið hefst rennur skráningarfrestur út og er þá tekin ákvörðun um hvort námskeið verði haldið. 

Við hvetjum því nemendur okkar til að skrá sig snemma!