Gleðilega hátíð! Opnunartími skrifstofu um hátíðirnar

Við hjá Promennt óskum þér og þínum gleðilegrar hátíðar og farsældar á komandi ári og þökkum samskiptin á árinu sem er að líða.

Vakin er athygli á að skrifstofa Promennt verður lokuð yfir hátíðirnar, frá og með föstudeginum 21. desember og opnar aftur kl 13 miðvikudaginn 2. janúar 2019. Þurfir þú að ná í Promennt á þessu tímabili er bent á að senda póst á promennt@promennt.is.

Ath að prófastofa er þó opin fimmtudaginn 27. desember fyrir þá sem hafa skráð sig í próf.

Kærar jólakveðjur,

Starfsfólk Promennt