Kennsla fellur niður 14. mars vegna veðurs

Vegna mjög slæmrar veðurspár fyrir morgundaginn, laugardaginn 14. mars, hefur verið ákveðið að fella niður alla kennslu hjá Promennt.