Kennsla fellur niður vegna veðurs mán.kvöld og þri.morgun

Í ljósi þess að Ríkislögreglustjóri hefur lýst yfir óvissustigi á landinu vegna óveðurs sem von er á seinni partinn mun öll kennsla hjá Promennt falla niður:

  • Mánudagur 7.desember: kl. 17:30-21:30
  • Þriðjudagur 8.desember: Kl. 8:30-12:30

Búið er að senda tilkynningu á alla nemendur.

Kveðja,

Starfsfólk Promennt