Lokað á morgun vegna veðurs

Við viljum vekja athygli á því að á morgun 7. febrúar verður lokað í Promennt vegna aftakaveðurs og rauðrar veðurviðvörunar.

Við bendum nemendum á að kennt verður í Fjarkennslu í beinni á Teams á morgun, en ekki í húsnæði Promennt.

Við erum við símann og svörum tölvupsóti en lokað verður í Skeifunni 11b.

Farið varlega!

Starfsfólk Promennt