Námskeið í FJARKENNSLU

Edda Austmann nýtti sér fjarkennslu í beinni í náminu í grafískri hönnun og líkaði mjög vel að geta verið stundum heima og stundum mætt á staðinnFJARKENNSLA Í BEINNI ÚTSENDINGU

Við minnum á að nánast öll námskeið Promennt eru kennd bæði í staðnámi og FJARKENNSLU Í BEINNI ÚTSENDINGU.

Þetta þýðir að þú getur einfaldlega tekið þátt í kennslustundinni algjörlega óháð staðsetningu! Hvort sem þú kýst að mæta í kennslustofuna eða ekki ... átt mögulega ekki heimangengt, vilt vera á vinnustað, ert erlendis ... það skiptir ekki máli. Það eina sem þú þarft er tölva og nettenging og þú ert með í námskeiðinu.

 

Kynntu þér FJARKENNSLU Í BEINNI hér ►