Námskeið í tækni og veflæsi 60+

Lærðu að bjarga þér - Tæknilæsi fyrir 60+

Er námskeið fyrir fólk, 60 ára og eldra, sem hefur þörf á námskeiði í tæknilæsi á snjalltæki s.s. spjaldtölvur og snjallsíma. Námskeiðið er frítt!

Þátttakendur geta tekið með sér eigin tæki til að læra á, t.d. snjallsíma/snjalltæki eða spjaldtölvur og mælt er með því. 

Námskeiðinu er skipt í tvennt en kennt er á Android annars vegar og Apple hins vegar. Hámark 8 manns geta setið námskeiðið í einu.

Nánari upplýsingar um námskeið - APPLE

Nánari upplýsingar um námskeið - ANDROID

Hægt er að skrá sig í gegnum síma í númerinu - 519 7550