Promennt er vottaður AWS fræðsluaðili

Við erum bókstaflega í skýjunum með að Amazon Web Services hefur valið Promennt og vottað sem sinn fræðsluaðila á Íslandi!

Fyrstu námskeiðin með sérfræðingi frá AWS verða haldin í október og viljum við vekja athygli á að sætafjöldi er takmarkaður. Tvö námskeið verða í boði, annað eins dags námskeið og hitt þriggja daga. 
 
 

 

Tryggðu þér sæti strax!