LLPA hlaut verðlaun sem samstarsaðili ársins 2020 hjá Microsoft

Viðurkenning LLPA
Viðurkenning LLPA

Við hjá Promennt erum ótrúlega stolt af því að vera hluti af og einn af stofnendum alþjóðlegu fræðslusamtökum LLPA (Leading Learning Partners Association). LLPA hlaut verðlaun sem samstarsaðili ársins 2020 hjá Microsoft á heimsvísu.