Promennt kynnir: Framabraut - Netöryggi

Promennt í samstarfið við Fortinet kynna námsbrautina: Framabraut - Netöryggi. Námsbrautin er tveggja anna og hefst 20. febrúar.Þessari námsbraut er ætlað að mæta þeirri þörf sem skapast hefur á síðustu árum eftir sérfræðingum í netöryggismálum. Við heyrum allt of oft af netárársum sem gerðar eru á fyrirtæki og stofnanir út um allan heim og því er þörfin mikil á að fjölga sérfræðingum í greininni.

Námið gerir ekki kröfu um að nemendur hafi víðtæka þekkingu á öryggismálum en reynsla og þekking á virkni upplýsingakerfa hjálpar í náminu þó það sé ekki krafa.

Skráning og nánari upplýsingar eru að finna á heimasíðu Promennt.