Promennt Open 2015 - úrslit

Á dögunum héldum við hið árlega golfmót Promennt Open í sveitinni á Öndverðarnesvelli. Mótið heppnaðist með eindæmum vel og voru það sáttir 130 kylfingar sem héldu heim á leið eftir daginn. Keppnisfyrirkomulag var punktakeppni með forgjöf og voru sigurvegarar þessir:

1. sæti: Guðbjörg Elín Ragnarsdóttir
2. sæti: Kolbeinn Halldórsson
3. sæti: Bergsveinn S. Bergsveinsson
4. sæti: Bragi Þorsteinn Bragason
5. sæti: Hafdís Gunnlaugsdóttir
6. sæti: Hrafnhildur Sveinbjörnsdóttir
7. sæti: Viðar Guðmundsson

Að auki voru veitt verðlaun fyrir 22. sætið og nándarverðlaun á 5 brautum og dregið úr skorkortum.

Takk fyrir okkur, hlökkum til að sjá ykkur að ári.

Promennt