Red Hat fræðsla

Við kynnum með stolti samstarf við Opin Kerfi vegna Red Hat fræðslu, en Promennt mun bjóða upp á Red Hat námskeið frá janúar 2018. Þess bera að geta að Opin Kerfi er eini vottaði fræðsluaðili Red Hat á Íslandi og því eini aðilinn sem getur vottað sérfræðinga í Red Hat Linux stýrikerfinu.

Fyrsta námskeiðið mun fara fram í 22.-25. janúar hjá Promennt í Skeifunni 11b.