Staðkennsla hefst 6. apríl

Nú hefur ný reglugerð um takmarkanir í skólum tekið gildi og er okkur ánægja að tilkynna ykkur að staðkennsla hjá Promennt mun hefjast aftur þriðjudaginn 6. apríl.

Staðnemum er frjálst að mæta en mega að sjálfsögðu vera í fjarkennslu kjósi þeir það frekar. 

Grímuskylda er í gildi þar  sem ekki er hægt að tryggja 2 metra á milli aðila. Þetta á við í öllum kennslustofum skólans og á göngum hans.

Við stöndum saman í baráttunni við COVID-19, sinnum persónubundnum sóttvörnum með það að leiðarljósi.

Þá ítrekum við að þeir sem finna fyrir einhverjum einkennum haldi sig heima og fari í sýnatöku.

Kærar kveðjur, Promennt

 

*English below*

 

New regulations have taken effect regarding school activities during COVID-19 and we are happy to announce that on-site teaching will resume Tuesday 6th of April. 

Students are free to attend classes on-site but can of course continue remote learning if they prefer.

Masks must be worn wherever the 2-metre social distancing rule cannot be kept between individuals. This applies to all classrooms and the hallways as well.

Best regards, Promennt