Sumarfrí

sumarfrí
sumarfrí

Kæru viðskiptavinir,

Skrifstofa Promennt verður lokuð frá . júlí - 3. ágúst. Ef málið þolir enga bið er hægt að hafa samband við Promennt með að senda tölvupóst á promennt@promennt.is. Hægt er að skrá sig í öll námskeið sem eru í boði í gegnum vefinn okkar. Ef skipta þarf greiðslu vegna námskeiða verður það afgreitt 4. ágúst. 

Með sumarkveðju,
Starfsfólk Promennt