Úthlutun námsstyrkja

Námsstyrkir veittir fyrir haustönn 2014

Þessa dagana erum við að úthluta styrkjum til náms á haustönn 2014. 

Guðmundur Pálmason framkvæmdastjóri Promennt afhendir Jóhönnu Írisi Jakobsdóttur 150 þús. kr. styrk til náms á Framabraut-Kerfisstjórnun

Námsstyrk til nemanda á Framabraut-Kerfisstjórnun hefur verið úthlutað. Sá nemandi sem hlýtur námsstyrkinn frá Promennt og KPMG að þessu sinni er:

  • Jóhanna Íris Jakobsdóttir (Framabraut-Kerfisstjórnun)

Úthlutun á námsstyrkjum á eftirfarandi námsbrautum hefur verið frestað örlítið og verður á næstu vikum:

  • Markaðs- og sölunám:  8. september
  • Framabraut-Viðurkenndur bókari:  24. október

 

Að auki verða dregin út tvö 25.000 kr. gjafabréf þann 24. október.