Útskrift nemenda: Tækninám

Útskrift! Föstudaginn 15. júní 2018 útskrifuðust þessir frábæru nemendur úr tækninámi Promennt. Allir stóðu sig frábærlega og óskum við þeim velfarnaðar í framtíðinni - og vonum að sjálfsögðu að við sjáum þau aftur hjá okkur. Gleðilegt sumar kæru nemendur og takk fyrir samveruna