Velkomin á Fræðsluský Promennt

Við kynnum með stolti nýtt Fræðsluský Promennt. Fræðsluskýið okkar státar af okkar vinsælustu námskeiðum í Office365 sem dæmi Teams, Power BI og Excel framhald en einnig Photoshop, Stofnun vefverslunar, bókahald og launvinnsla svo eitthvað sé nefnt. Við hjá Promennt kappkostum við að vera leiðandi í fræðslu til einstaklinga og fyrirtækja. Fræðsluský Promennt er fræðsla án landamæra og hefur þann kost að hægt er að sækja námskeiðin hvenær sem kostur gefst og á ákjósanlegum hraða.

Í boð er að kaupa mánaðaráskrift að stökum námskeiðum en einnig er hægt að kaupa sérsniðna pakka. Fræðsluský Promennt gefur einstaklingum tækifæri til að styrkja stöðu sína í starfi eða á vinnumarkaði.

Nýtum tímann í inniverunni - hlökkum til að sjá þig í skýinu!