Fjarkennsla í beinni

Fjarkennslan okkar fer fram í beinni útsendingu sem þýðir einfaldlega að þú getur tekið þátt í kennslustundinni algjörlega óháð staðsetningu. Hvort sem þú býrð á höfuðborgarsvæðinu og hefur ekki tök á að mæta í kennslustofuna, úti á landi eða erlendis, það skiptir ekki máli. ATH að einnig eru upptökur frá kennslustundum í boði á völdum námsleiðum. 

MEIRA UM FJARKENNSLU

Ráðgjöf við námsval

Vantar þig ráðgjöf? Sláðu á þráðinn í síma 519-7550 eða kíktu í kaffi til okkar í Skeifuna 11b (2.hæð) og við hjálpum þér að finna það nám sem hentar þér best. Að auki bjóðum við upp á ráðgjöf frá náms- og starfsráðgjafa í samstarfi við Símenntunarmiðstöðina Framvegis.

PANTA TÍMA

Fjölbreyttar kennsluaðferðir

 • Fjarkennsla í beinni

  Taktu þátt óháð staðsetningu.
  Nánar
 • Fræðsluskýið

  Frábær stuðningur við námið, upptökur ofl.
  Nánar
 • Extended classroom

  Nám kennt á ensku í fjarkennslu í samstarfi við QA. Mikið úrval námskeiða í boði.
  Nánar
 • Staðkennsla

  Kennsla fer fram í kennslustofu Promennt.
  Nánar
 • Sérsniðin námskeið

  Klæðskerasaumuð námskeið fyrir hópa.
  Nánar
 • Vefur, grafík og myndbönd

  Vefur, grafík og myndbönd

  „Björgvin kennari var FRÁBÆR. Hann fór vel yfir öll þau atriði sem þurfti til þess að fá góða grunnþekkingu.“

  Ingvi Einar Yngvason

  Grafísk hönnun

  More
 • Tækninám

  Tækninám

  „Námið hefur endurnýjað kynni mín við upplýsingatækniheiminn og kynnt mig fyrir nýjungum sem ég hreinlega vissi ekkert um. Ekki skemmir fyrir að námið nýttist vel í að skipta um starfsvettvang.“

  Brynjólfur Pétursson

  Framabraut-Kerfisstjórnun

  More
 • Almenn tölvunámskeið

  Almenn tölvunámskeið

  „Gott að geta verið líka í fjarnámi, þurfti að fara út á land að vinna á miðju námskeiði en gat þá "mætt í tíma" í gengum fjarnámið. Það var svo frábært að eftir námið fékk ég vinnu á skrifstofu eftir að hafa verið sjáfstætt starfandi snyrtifræðingur í mörg ár.“

  Sigrún Konráðsdóttir

  Almennt tölvunám, ýmis bókhaldsnámskeið

  More
 • Bókhalds- og skrifstofunám

  Bókhalds- og skrifstofunám

  „Það var mjög gott að geta fengið að vinna í bæði Navision og DK og fá þannig að kynnast kerfunum. Vinn við bókhald og lærði ýmislegt um það hvernig ég get gert hlutina betri og einfaldari.“

  Sigrid Roloff

  Bókaranám fyrir lengra komna

  More
 • Heilsu- og öryggisfræðsla

  Heilsu- og öryggisfræðsla

  „Sérsniðin heilsu- og öryggisnámskeið fyrir starfsfólk í iðnaði sem eru unnin út frá lögum um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum og út frá OSHAS 18001.“

  Promennt

  Heilsu- og öryggisfræðsla

  More
 • Markaðs- og sölunám

  Markaðs- og sölunám

  „Frábærtlega vel valið viðfangsefni, góðir kennarar, krefjandi og skemmtilegt. Ég færði mig til í starfi og komst lengra en ég bjóst við í markaðsmálum eftir námið. Sverrir Ómar Ingason

  Markaðs- og sölunám

  More
 • QA námskeið: Extended Classroom

  QA námskeið: Extended Classroom

  „Promennt hefur gert samning við hið virta breska fræðslufyrirtæki QA og geta viðskiptavinir Promennt nú bókað námskeið sem kennt er af QA, en þau eru kennd á ensku og fara fram í fjarkennslu í beinni útsendingu. Um er að ræða gríðarlega mikið námsframboð.“

   

  QA námskeið: Extended Classroom

   

   

  More
 • Verkefnastjórnun

  Verkefnastjórnun

  „Mikill kostur að geta tekið þátt í fjarkennslu og sleppa þannig við ferðalög. Aðgangur að kennaranum mjög góður og námið vel upp sett. Námið hjálpaði mér að ná yfirsýn yfir verkefni í vinnunni.“

  Hilma E. Bakken

  Verkefnastjórnun með MindManager

  More

Fréttir

Greiðslufyrirkomulag og styrkir til náms

Boðið er upp á nokkrar mismunandi greiðsluleiðir fyrir nemendur. Flest stéttarfélög niðurgreiða nám hjá Promennt og getur styrkur numið allt að 75%, en hafa ber í huga að þetta er þó misjafnt eftir stéttarfélögum. Atvinnuleitendur geta einnig sótt um styrk hjá Vinnumálastofnun til niðurgreiðslu á námskeiðsgjaldi.

Meira

Fyrirspurnarform