Fréttir

Greiðslufyrirkomulag og styrkir til náms

Boðið er upp á nokkrar mismunandi greiðsluleiðir fyrir nemendur. Flest stéttarfélög niðurgreiða nám hjá Promennt og getur styrkur numið allt að 75%, en hafa ber í huga að þetta er þó misjafnt eftir stéttarfélögum. Atvinnuleitendur geta einnig sótt um styrk hjá Vinnumálastofnun til niðurgreiðslu á námskeiðsgjaldi.

Meira

Fyrirspurnarform

Ráðgjöf við námsval

Vantar þig ráðgjöf? Sláðu á þráðinn í síma 519-7550 eða kíktu í kaffi til okkar í Skeifuna 11b (2.hæð) og við hjálpum þér að finna það nám sem hentar þér best. Að auki bjóðum við upp á ráðgjöf frá náms- og starfsráðgjafa í samstarfi við Símenntunarmiðstöðina Framvegis.

PANTA TÍMA

Fjarkennsla í beinni

Fjarkennslan okkar fer fram í beinni útsendingu sem þýðir einfaldlega að þú getur tekið þátt í kennslustundinni algjörlega óháð staðsetningu. Hvort sem þú býrð á höfuðborgarsvæðinu og hefur ekki tök á að mæta í kennslustofuna, úti á landi eða erlendis, það skiptir ekki máli. ATH að einnig eru upptökur frá kennslustundum í boði á völdum námsleiðum. 

MEIRA UM FJARKENNSLU

Fjölbreyttar kennsluaðferðir

 • Fjarkennsla í beinni

  Taktu þátt óháð staðsetningu.
  Nánar
 • Fræðsluskýið

  Frábær stuðningur við námið, upptökur ofl.
  Nánar
 • Extended classroom

  Nám kennt á ensku í fjarkennslu í samstarfi við QA. Mikið úrval námskeiða í boði.
  Nánar
 • Staðkennsla

  Kennsla fer fram í kennslustofu Promennt.
  Nánar
 • Sérsniðin námskeið

  Klæðskerasaumuð námskeið fyrir hópa.
  Nánar