Próf til viðurkenningar bókara

Promennt og Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti hafa gert með sér samning þess efnis að Promennt verður framkvæmdaraðili prófa til viðurkenningar bókara árin 2019 og 2020.

 

Upplýsingar fyrir hvert og eitt próf má finna hér:

***SKRÁNINGARFRESTUR FYRIR ÖLL ÞRJÚ PRÓFIN ER LIÐINN OG HEFUR VERIÐ LOKAÐ FYRIR SKRÁNINGAR. ATH AÐ ENGAR UNDANTEKNINGAR ERU GERÐAR.***