Fréttir

Námskynning 17. maí: Tækninám- Kerfisstjórnun

Miðvikudaginn 17. maí munum við hafa sérstakan kynningarfund fyrir áhugasama um tækninámið þar sem sérstök áhersla er á Framabraut-Kerfisstjórnun og aðrar námsbrautir í kerfisstjórnun. Fundurinn hefst kl. 17:30 hérna hjá okkur í Promennt, Skeifunni 11b, 2.hæð (rauða húsið á bak við Rúmfatalagerinn). Skráðu þig endilega á fundinn hér fyrir neðan, það er bæði hægt að mæta á staðinn eða fylgjast með á netinu. ATH það kostar ekki neitt að skrá sig.
Lesa meira

Námskynning 10. maí: Viðurkenndur bókari

Miðvikudaginn 10. maí munum við hafa sérstakan kynningarfund fyrir áhugasama um undirbúningsnám til viðurkennds bókara. Fundurinn hefst kl. 18:00 hérna hjá okkur í Promennt, Skeifunni 11b, 2.hæð (rauða húsið á bak við Rúmfatalagerinn). Skráðu þig endilega á fundinn hér fyrir neðan, það er bæði hægt að mæta á staðinn eða fylgjast með á netinu. ATH það kostar ekki neitt að skrá sig.
Lesa meira

Námskynning 18. maí: Bókhaldsgreinar

Fimmtudaginn 18. maí munum við hafa sérstakan kynningarfund fyrir áhugasama um bókhaldsnám. Áhersla verður á fjölbreytt nám í bókhaldi; undirbúningur fyrir próf til viðurkennds bókara; Bókhald grunnur, Bókaranám fyrir lengra komna og Framabraut-Viðurkenndur bókari. Fundurinn hefst kl. 18:00 hérna hjá okkur í Promennt, Skeifunni 11b, 2.hæð (rauða húsið á bak við Rúmfatalagerinn).
Lesa meira

Skrifstofa Promennt lokuð 19. og 20. janúar

Kæru viðskiptavinir Promennt (bæði skrifstofa og kennsluaðstaða) verður lokað fimmtudaginn 19. janúar og föstudaginn 20. janúar vegna árshátíðarferðar starfsmanna. Toefl – prófin verða þó haldin á föstudagsmorgninum 20. janúar. Tövupósti, sem berst 19. – 22. janúar, verður svarað í síðasta lagi mánudaginn 23. janúar. Ef erindið er mjög brýnt og þolir enga bið er bent á að hringja í Guðna í síma 618-4595, Guðmund í síma 898-1001 eða John í síma 899-3184. Bestu kveðjur, Starfsfólk Promennt
Lesa meira

Námskynning 12. janúar: Tækninám

Fimmtudaginn 12. janúar munum við hafa sérstakan kynningarfund fyrir áhugasama um tækninámið þar sem sérstök áhersla er á Framabraut-Kerfisstjórnun og aðrar námsbrautir í kerfisstjórnun. Fundurinn hefst kl. 17:30 hérna hjá okkur í Promennt, Skeifunni 11b, 2.hæð (rauða húsið á bak við Rúmfatalagerinn). Skráðu þig endilega á fundinn hér fyrir neðan, það er bæði hægt að mæta á staðinn eða fylgjast með á netinu. ATH það kostar ekki neitt að skrá sig.
Lesa meira

Námskynning 12. janúar kl. 18.00 Bókhaldsgreinar

Fimmtudaginn 12. janúar kl. 18.00 munum við hafa sérstakan kynningarfund fyrir áhugasama um bókhaldsnám. Sérstök áhersla verður á nám til undirbúnings prófa til viðurkennds bókara; Bókhald grunnur, Bókaranám fyrir lengra komna, Framabraut-Viðurkenndur bókari og Viðurkenndur bókari. Fundurinn hefst kl. 17:30 hérna hjá okkur í Promennt, Skeifunni 11b, 2.hæð (rauða húsið á bak við Rúmfatalagerinn).
Lesa meira

Opnunartími skrifstofu um jólin

Lesa meira

Ný námsbraut: Sölu-, markaðs- og rekstrarnám

Á vorönn 2017 munum við bjóða í fyrsta sinn námsbrautina Sölu-, markaðs- og rekstrarbraut. Þetta er sérlega víðtæk tveggja anna námsbraut unnin í samstarfi við Framvegis – miðstöð símenntunar og er fyrir fólk sem vill skapa sér sterkari stöðu á vinnumarkaði með því að öðlast hagnýta þekkingu á sölu-, markaðs- og rekstrarmálum.
Lesa meira

NÝTT: ITIL og SKÝIÐ morgunverðarfundur 12.sept

Lesa meira

Námskynning 29. ágúst: Bókhaldsgreinar

Lesa meira