13.05.2016
Miðvikudaginn 25. maí munum við hafa sérstakan kynningarfund fyrir áhugasama um undirbúningsnám til viðurkennds bókara. Fundurinn hefst kl. 18:00 hérna hjá okkur í Promennt, Skeifunni 11b, 2.hæð (rauða húsið á bak við Rúmfatalagerinn).
Skráðu þig endilega á fundinn hér fyrir neðan, það er bæði hægt að mæta á staðinn eða fylgjast með á netinu. ATH það kostar ekki neitt að skrá sig.
Lesa meira
08.09.2015
Á dögunum héldum við hið árlega golfmót Promennt Open í sveitinni á Öndverðarnesvelli. Mótið heppnaðist með eindæmum vel og voru það sáttir 130 kylfingar sem héldu heim á leið eftir daginn. Keppnisfyrirkomulag var punktakeppni með forgjöf og voru veitt verðlaun fyrir 7 efstu sætin ásamt nándarverðlaunum ofl.
Lesa meira
23.08.2015
Þriðjudaginn 1. september munum við hafa sérstakan kynningarfund fyrir áhugasama um bókhaldsnám. Fundurinn hefst kl. 17:30 hérna hjá okkur í Promennt, Skeifunni 11b, 2.hæð (rauða húsið á bak við Rúmfatalagerinn).
Lesa meira