Fréttir

Starfsemi Promennt í ljósi hertra sóttvarnaraðgerða

Vegna stóraukinna Covid19 smita í samfélaginu biðjum við ykkur að taka tilmælum yfirvalda alvarlega um að halda ykkur heima, taka þátt gegnum fjarkennslu í Teams og koma ekki í húsnæði Promennt nema brýn nauðsyn krefji.
Lesa meira

LLPA hlaut verðlaun sem samstarsaðili ársins 2020 hjá Microsoft

Promennt er hluti af samtökunum LLPA
Lesa meira

Námskynning 3. júní

Þriðja júní munum við hafa sérstaka námskynningu fyrir áhugasama um nám hjá Promennt þar sem farið verður vel yfir tækninámið, bókhaldsnámið, sölu-, markaðs- og rekstrarnám (stað- og fjarkennsla), en einnig kynnt til sögunnar fjöldi nýrra námskeiða sem í boði eruí fjarnámi. Námskynningin verður haldin hérna hjá okkur í Promennt, Skeifunni 11b, 2.hæð (rauða húsið á bak við Rúmfatalagerinn). Á staðnum verða kennarar, fulltrúar nemenda og starfsfólk skólans til að taka á móti þér, en fundunum verður þó einnig streymt á Facebook síðu Promennt.
Lesa meira

Námskeið í FJARKENNSLU

FJARKENNSLA Í BEINNI ÚTSENDINGU Við minnum á að nánast öll námskeið Promennt eru kennd bæði í staðnámi og FJARKENNSLU Í BEINNI ÚTSENDINGU. Þetta þýðir að þú getur einfaldlega tekið þátt í kennslustundinni algjörlega óháð staðsetningu! Hvort sem þú átt ekki heimangengt, vilt vera á vinnustað, ert erlendis ... það skiptir ekki máli. Það eina sem þú þarft er tölva og nettenging. Kynntu þér FJARKENNSLU Í BEINNI hér ►
Lesa meira

Breytingar á starfsemi vegna veðurs 14.febrúar

Í ljósi afar slæmrar veðurspár fyrir allan daginn hafa allar kennslustundir sem á dagskrá eru föstudaginn 14. febrúar hjá Promennt verið færðar til yfir á aðra daga. Allir nemendur hafa verið upplýstir um stöðuna og verður skrifstofan lokuð. Þó er að sjálfsögðu hægt að ná í okkur í síma 590-7550 eða með því að senda okkur línu á promennt@promennt.is.
Lesa meira

Nýtt: Gerð rafræns námsefnis

Nýtt námskeið fer af stað núna í febrúar. Þetta er sérstaklega gagnlegt námskeið unnið í samstarfi við Advania þar sem lögð er áhersla á að þjálfa þátttakendur í að skipuleggja og búa til rafrænt námsefni. Leitast er við að efla öryggi þátttakenda og hæfni í að skipuleggja og búa til rafrænt námsefni til nota innanhúss á vinnustað.
Lesa meira

Námskynning 14. janúar

Núna í janúar munum við hafa sérstaka námskynningu fyrir áhugasama um nám hjá Promennt þar sem lögð verður sérstök áhersla á tækninámið, bókhaldsnám, sölu-, markaðs- og rekstrarnám ofl. Námskynningin verður haldin hérna hjá okkur í Promennt, Skeifunni 11b, 2.hæð (rauða húsið á bak við Rúmfatalagerinn). Á staðnum verða kennarar, fulltrúar nemenda og starfsfólk skólans til að taka á móti þér!
Lesa meira

Gleðilega hátíð! Opnunartími skrifstofu um hátíðirnar

Lesa meira

Námskynning 27. nóvember

Núna í nóvember munum við hafa sérstaka námskynningu fyrir áhugasama um annars vegar tækninám og hins vegar bókhaldsnám. Námskynningin verður haldin hérna hjá okkur í Promennt, Skeifunni 11b, 2.hæð (rauða húsið á bak við Rúmfatalagerinn). Á staðnum verða kennarar, fulltrúar nemenda og starfsfólk skólans til að taka á móti þér! Einnig verður bein útsending á Facebook síðu Promennt.
Lesa meira

Skráningarfrestur liðinn í próf til viðurkenningar bókara 2019

Skráningarfrestur er liðinn í próf til viðurkenningar bókara 2019
Lesa meira