Við bjóðum upp á hagnýtt námskeið í verkefnastjórnun með notkun á MindManager við skipulagningu á verkefnum. Einnig bjóðum við upp á fjölmörg námskeið tengda teymisvinnu sem dæmi: Microsoft SharePoint, Teams svo eitthvað sé nefnt. Starfsleikni er einnig nýtt námskeið hjá okkur þar sem þátttakendur eru hvatning til frekari eflingar starfsleikniþátta.
Heiti | Dags. | Dagar | Tími | |
---|---|---|---|---|
Teams - teymisvinna með Office 365 |
09.02. 2021 -
11.02. 2021
|
þri, fim | 09:00-12:00 | Skráning / Registration |
SharePoint í Office365 |
27.04. 2021 -
29.04. 2021
|
þri, fim | 09:00-12:00 | Skráning / Registration |
Verkefnastjórnun með MindManager |
03.05. 2021 -
06.05. 2021
|
þri, fim | 17:30-21:00 | Skráning / Registration |
Gagnagreining og framsetning með Power BI |
18.05. 2021 -
25.05. 2021
|
þri, fim | 09:00-12:00 | Skráning / Registration |