Við bjóðum upp á ýmiss konar stjórnendanámskeið í m.a. gæðastjórnun og verkefnastjórnun. Að auki kynnum við með stolti samstarf við fyrirtækin Verkefnalausnir og Gæðastjórnunarskólann. Promennt mun sjá um að halda reglulega námskeið fyrir þessi fyrirtæki m.a. tengd hugbúnaðinum MindManager frá Mindjet og má þar nefna grunn- og framhaldsnámskeið, uppfærslunámskeið, verkefnastjórnun og fleira.
Heiti | Dags. | Dagar | Tími | |
---|---|---|---|---|
Teymisvinna með Office 365 - Vinnustofa |
14.03. 2019 - 15.03. 2019
|
fim-fös | 09:00-12:00 | Skráning |
Verkefnastjórnun með MindManager |
19.03. 2019 - 26.03. 2019
|
þri, fim | 17:30-21:00 | Skráning |
Gagnagreining og framsetning með Power BI |
19.03. 2019 - 21.03. 2019
|
þri-fim | 08:30-12:00 | Skráning |