Tækninám

Námsbrautir

Námsbrautir

Tækninámsbrautir Promennt eru sérsniðnar að þörfum vinnumarkaðarins hverju sinni og byggja m.a. á fræðum í kerfisstjórnun og netstjórnun. Markmið námsbrautanna er að undirbúa nemendur fyrir störf í tækniheiminum, auka þekkingu þeirra og færni. 

 

Heiti Dags. Dagar Tími
Netstjórnun 22.01. 2019 -
13.06. 2019
þri, fim, lau 17:30-21:00 (lau 09:00-16:00) Skráning
MCSA: Windows Server 2016 29.01. 2019 -
30.04. 2019
þri, fim, lau 17:30-21:00 (lau 09:00-16:00) Skráning
Kerfisstjórnun MCSA + Office 365 29.01. 2019 -
05.06. 2019
þri, fim, lau 17:30-21:00 (lau 09:00-16:00) Skráning
Cisco Certified Network Associate 26.03. 2019 -
13.06. 2019
þri, fim, lau 17:30-21:00 (lau 09:00-16:00) Skráning

Cisco

Cisco

Cisco býður upp á einu sterkastu gráðuna í upplýsingatækni sem völ er á. Promennt býður upp á nám til undirbúnings þessari gráðu en námið hentar þeim sem vilja verða sérfræðingar í uppbyggingu á nútíma tölvunetum og þeim tækjum sem notuð eru í samskiptum á nær- og víðnetum.

Heiti Dags. Dagar Tími
Netstjórnun 22.01. 2019 -
13.06. 2019
þri, fim, lau 17:30-21:00 (lau 09:00-16:00) Skráning
Cisco Certified Network Associate 26.03. 2019 -
13.06. 2019
þri, fim, lau 17:30-21:00 (lau 09:00-16:00) Skráning

CompTIA

CompTIA

CompTIA er viðurkennt um allan heim sem leiðandi félag sem ekki er rekið í hagnaðarskyni og hefur öðlast mikinn trúverðugleika. Vottunanir CompTIA eru óháðar söluaðilum og veita góða, þverfaglega  grunnþekkingu í upplýsingatækni.

Heiti Dags. Dagar Tími
Network+ 26.02. 2019 -
21.03. 2019
þri, fim, lau 17:30-21:00 (lau 09:00-16:00) Skráning

Microsoft

Microsoft

Microsoft býður upp á mikið úrval lausna í upplýsingatækni (on-premise og skýjalausnir). Promennt er eini vottaði Microsoft fræðsluaðilinn á Íslandi og býður upp á fjölda sérsniðinna námskeiða í Microsoft lausnum. Vakin er athygli á að hægt er að nota MS Training vouchera sem greiðslu fyrir flest þessara námskeiða.

Heiti Dags. Dagar Tími
MCSA: Windows Server 2016 29.01. 2019 -
30.04. 2019
þri, fim, lau 17:30-21:00 (lau 09:00-16:00) Skráning
Kerfisstjórnun MCSA + Office 365 29.01. 2019 -
05.06. 2019
þri, fim, lau 17:30-21:00 (lau 09:00-16:00) Skráning
Administering System Center Configuration Manager 04.03. 2019 -
08.03. 2019
mán-fös 09:00-16:30 Skráning
Enabling and Managing Office 365 02.05. 2019 -
28.05. 2019
þri, fim, lau 17:30-21:00 (lau 09:00-16:00) Skráning

VMware

VMware

As virtualization is now a critical component to an overall IT strategy, it is important to choose the right vendor.

VMware is the leading business virtualization infrastructure provider.

 

VMware is the leading business virtualization infrastructure provider, offering the most trusted and reliable platform for building private clouds and federating to public clouds.

Heiti Dags. Dagar Tími
VMware vSphere: Install, Configure, Manage [V6.5] 06.05. 2019 -
10.05. 2019
mán-fös 09:00-17:00 Skráning