Heilsu- og öryggisfræðsla

Sía
Heilsu- og öryggisfræðsla

Promennt býður upp á sérsniðin heilsu- og öryggisnámskeið fyrir starfsfólk í iðnaði sem eru unnin út frá lögum um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum og út frá OSHAS 18001. 
Námskeiðin eru kennd eftir stundatöflu en einnig er hægt að óska eftir þessum námskeiðum fyrir sérhópa utan stundaskrár.

Heiti Dags. Dagar Tími
Fornám í heilsu- og öryggismálum (FHÖ) 30.04. 2019 þri 08:30-14:00 Skráning
Læsa, merkja og prófa (LMP) Skráning
Vinna í lokuðu rými (VLR) Skráning
Fornám í heilsu- og öryggismálum (FHÖ) með pólskum túlk Skráning