Heilsu- og öryggisfræðsla

Sía
Heilsu- og öryggisfræðsla

Promennt býður upp á sérsniðin heilsu- og öryggisnámskeið fyrir starfsfólk í iðnaði sem eru unnin út frá lögum um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum og út frá OSHAS 18001. 
Námskeiðin eru kennd eftir stundatöflu en einnig er hægt að óska eftir þessum námskeiðum fyrir sérhópa utan stundaskrár.

Heiti Dags. Dagar Tími
Meðferð og umhirða hífibúnaðar (MUH) Skráning
Vinna í lokuðu rými (VLR) 26.02. 2019 þri 08:30-14:00 Skráning
Fornám í heilsu- og öryggismálum (FHÖ) 04.03. 2019 mán 08:30-14:00 Skráning